Föt fyrir meðlimi GKB

12. febrúar 2021

Tilvalið að fata sig upp fyrir sumarið!

Verslunin Golfskálinn hefur nú til sölu fatnað sem sérstaklega er ætlaður félagsmönnum GKB. Þessi fatnaður, sem er frá Glenmuir og Alberto, var frumsýndur á aðalfundinum 6. febrúar s.l. 

Félagar eru hvattir til að mæta í verslunina sem fyrst því það verður að vera búið að ganga frá pöntun fyrir 15. mars.

Verslunin Golfskálinn mun alfarið sjá um allt sem viðkemur fatnaðinum, mátun, merkingu og sölu. Það eina sem klúbbmeðlimir þurfum að gera er að mæta í verslununina og máta og panta það sem þeir ætla að kaupa.
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
Fleiri færslur
Share by: