Samningur við GG VERK

17. febrúar 2022

Samningur við GG VERK undirritaður

Golfklúbburinn Kiðjaberg og GG VERK skrifuðu á dögunum undir styrktar- og samstarfssamning. Það voru þeir Helgi Gunnarsson frá GG VERK og Birkir Már Birgisson frá GKB sem undirrituðu samninginn. Klúbburinn fagnar þessum nýja samningi við GG VERK og hlakkar til samstarfsins.


GG Verk, sem er með aðsetur í Turnahvarfi 4 í Kópavogi, er 16 ára gamalt byggingafyrirtæki sem setur fólk í fyrsta sæti. GG verk var stofnað árið 2006 af bræðrunum Gunnari og Helga Gunnarssyni en þeir eru þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reynslu í faginu.



Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: