Samningur við GG VERK
17. febrúar 2022
Samningur við GG VERK undirritaður

Golfklúbburinn Kiðjaberg og GG VERK skrifuðu á dögunum undir styrktar- og samstarfssamning. Það voru þeir Helgi Gunnarsson frá GG VERK og Birkir Már Birgisson frá GKB sem undirrituðu samninginn. Klúbburinn fagnar þessum nýja samningi við GG VERK og hlakkar til samstarfsins.