Opið fyrir félaga

6. maí 2021

Opnun 18-holur og Vinnudagur 

Frá og með laugardeginum 8. maí verða allar holur (green) Kiðjabergsvallar opnar fyrir félagsmenn. Enn er ekki leyfilegt að nota golfbíla, þar sem jarðvegurinn hefur ekki enn náð sér að fullu eftir veturinn. 

Einnig verður völlurinn ekki opnaður fyrr en kl. 10:30 vegna næturfrost og kulda.

Vinnudagur GKB og Lóðafélagsins
Laugardaginn 15. maí verður hinn árlegi vinnudagur Lóðafélagsins og GKB. Mæting er kl. 9:30 í skemmunni þar sem störf verða mönnuð. Þegar líður að hádegi er boðið upp á pylsur og gos í skálanum.

Munið þó að það eru enn í gildi ýmsar reglur vegna Covid-19 og við munum að sjálfsögðu fara eftir þeim.
Við höfum talsvert af verkfærum, en þó væri gott ef nokkrir hefðu með sér trjáklippur.

 - Stjórn GKB



Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: