Úrslit í Stóra Texas mótinu

5. júní 2021

Gott skor í Stóra Texas mótinu!

Stóra Texas Scramble mótið fór fram á Kiðjabergsvelli í dag.  136 keppendur eða 68 lið mættu til leiks. Flott skor litu dagsins ljós og fór svo að tvö lið léku best, eða á 57 höggum nettó.  Þetta voru Sigurjónsson/Friðriksson og Jónsson/Óladóttir. Þeir fyrrnefndu hlutu efsta sætið þar sem þeir voru með betra skor á seinni níu.

Annars voru úrslit  efstu liða sem hér segir:
1. Sigurjónsson/Friðriksson (Jón Hrafn SIgurjónsson og Pétur Bergvin Friðriksson, báðir úr GK, 57 nettó
2. Jónsson/Óladóttir (Jón Sveinbjörn Jónsson og Ólöf Ósk Óladóttir  úr Golfklúbbi Setbergs, 57 nettó
3. Prýðisfólk 58
4. Frindri 60
Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í golfskálanum Kiðjabergi.

Öll úrslit má sjá HÉR.

Nándarverðlaun:
3. braut: Jón Karl Björnsson 0,90 m
7. braut: Ágúst Friðgeirsson 3,26 m
12. braut: Frindri 2,24 m
16. braut: Haukur L. 0,88 m


Forgjöf liða reiknaðist sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!