Skip to Content

Vel heppnað kvennamót - myndasería

Mánudagur, 7. ágúst 2017 - 18:32

Vel heppnað pilsa kvennamót fór fram á Kiðjabergsvelli sl. föstudag og  mættu 74 kylfingar til leiks og skemmtu sér vel í góðu veðri. Leikið var 9 holu Texas Scramble og þótti mótið takast afar vel og allir ánægðir.  Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá mótinu.