Skip to Content

Sveit GKB fékk bronsið í 2. deild karla

Þriðjudagur, 14. ágúst 2018 - 20:44
Sveit GKB. Á myndina vantar Bjarka Pétursson og Pétur Frey Pétursson

Karlasveit GKB varð í 3. sæti i 2. deild karla í Sveitakeppni GSÍ, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um síðustu helgi. Sveit heimamanna í GS sigraði og færist upp í efstu deild að ári. Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja hafnaði í þriðja sæti. Golfklúbbur Fjallabyggðar felur í 3. deild.

Okkar menn mættu sveit NK í leik um þriðja sætið og hafði betur, 3:2.

 

Lokastaðan:

1. GS
2. GV
3. GKB
4. NK
5. GÍ
6. GO
7. GOS
8. GFB 

Sveit GKB skipuðu: 
Haraldur Þórðarson
Rúnar Óli Einarsson
Sturla Ómarsson
Andri Jón Sigurbjörnsson
Sveinn Snorri Sverrisso
Tryggvi Pétursson
Pétur Freyr Pétursson
Bjarki Pétursson
Liðsstjóri: Snorri Hjaltason.

Sjá öll úrslit HÉR.