Skip to Content

Mótaskráin 2019

Laugardagur, 2. mars 2019 - 14:38

Mótaskrá GKB fyrir sumarið 2019 hefur verið ákveðin. Alls verða 12 mót á dagskrá og er fyrsta mót sumarsins Grand Open, sem fram fer 25. maí. Meistaramót klúbbsins verður á svipuðum tíma og í fyrra, 10. til 14. júlí. Við endum síðan á Bændaglímunni 14. september. Ekkert mót á vegum GSÍ verður á Kiðjabergsvelli í sumar.

Mótaskráin lítur þannig út:

25.05. Grand Open opnunarmót GKB - Texas scramble
02.06. Vinnkvennamót GKB kvenna og GKG kvenna - Punktakeppni
15.06. Stóra Texas Scramble mótið
22.06. Hjóna og parakeppni - Texas scramble
10.07. Meistaramót GKB - Höggleikur án forgjafar
12.07. Meistaramót GKB - Ung-öld-opin fl. - Punktakeppni
18.07. Ventura Open - Punktakeppni
19.07. Hlínargolfmót
20.07. Opna BIOEFFECT kvennamótið -Punktakeppni
26.07. Múrarameistarar / Húsasmíðameistarar - Punktakeppni
02.08. Pilsaþytur í Kiðjabergi - Texas scramble
03.08. Gull Styrktarmót GK - Texas scramble
14.09. Bændaglíma - Texas scramble