Skip to Content

Góð þátttaka í Stóra Texas mótinu!

Laugardagur, 15. júní 2019 - 7:09
Stóra Texas scramble mótið fer fram laugardaginn 15. júní. Rúmlega 100 kylfingar eru skráðir til leiks. Tveir leika saman í liði og er hámarks leikforgjöf karla 24 og kvenna 28. Verðlaun eru veitt fyrir 6 efstu sætin. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjög þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.
 
Völlurinn skartar sínu fegursta um þessar mundir og spáð er frábæru golfveðri. 
 
Mótið er styrkt  af Icewear.
Verðlaun:
 
1. Justin/Janet down jacet          
 
2.Dögg/Daði Rain jacet          
 
3.Ylur Blanket                    
 
4.Freyr/Freydís Half-Zip polarstretch  
 
5.Engey reversible logo hat               
 
6.brimnes Medium Hiking sock          
 
Nándar verðlaun á öllum par 3 holum, styrkt af Ölgerðinni.
 
Mótstjóri er Jens Magnús Magnússon.