Skip to Content

GKB-konur lögðu GÖ-konur annað árið í röð!

Miðvikudagur, 19. júní 2019 - 9:25
Bikarmót GKB-GÖ kvenna fór fram á Öndverðanesvelli sunnudaginn 16. júní. Þátttaka var mjög góð og luku 50 konur leik. Leikar fóru þannig að GKB 
konur unnu annað árið í röð en naumt var það, 154 punktar GKB gegn 150 punktum GÖ-kvenna.

Okkar kona, Bergljót Kristinsdóttir, vann höggleikinn á 81 höggi (39 punktum).

Punktakeppnin fór þannig:
1. sæti: Guðfinna Þorsteinsdóttir, GÖ, 42 punktar
2. sæti: Bergljót Kristinsdóttir, GKB, 39 punktar
2. sæti: Jónína “Ninný” Magnúsdóttir, GKB, 39 punktar
4. sæti: Guðrún S Eyjólfsdóttir, GKB, 39 punktar
5. sæti: Hafdís Gunnlaugsdóttir, GÖ, 38 punktar
6. sæti: Unnur Jónsdóttir, GKB, 37 punktar.
* Fjórar bestu telja hjá hvoru liði.
 
Öll úrslit HÉR.