Skip to Content

CF Kings sigruðu í Stóra Texas mótinu

Sunnudagur, 16. júní 2019 - 6:50
Veðrið lék við keppendur í mótinu. Hér er slegið af 8. teig.

54 lið tóku þátt í Stóra Texas Scramble mótinu í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli í gær. Lárus Guðmundsson og Guðmundur L. Pálsson, sem kölluðu sig CF Kings, léku best, komu inn á 59 höggum nettó.

Kristófer Anton Hlynsson og Smári Hermannsson höfnuðu í öðru sæti, einu höggi á eftir og síðan Garðar Snorri Guðmundsson og Magnús Páll Gunnarsson í þriðja sæti á sama skori. 

Nándarverlaun unnu:
Hola 3: Adam Örn Stefánsson 2,49 m
Hola 7: Steingrímur Sigurðsson 1,90 m
Hola 12: Guðjón Águst Gústafsson 1.37 m
Hola 16: Kristófer Anton Hlynsson 1,59 m
 
Heildarúrslit í mótinu: