Skip to Content

Ofurhetjurnar sigruðu!

Sunnudagur, 6. ágúst 2017 - 20:04
Ofurhetjurnar, Bjarki Þór Guðmundsson og Ásmundur Ari Guðgeirsson,  sigruðu í Styrktarmóti GKB, sem fram fór í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli laugardaginn 5. ágúst. Þeir léku á 56 höggum nettó eins og Júniber, sem var skipað þeim Lórenz Þorgeirssyni og Þuríði Valdimarsdóttur og Vista, sem var skipað þeim Vilmundi Ægi Friðrikssyni og Sigurrós Hrólfsdóttur.
 
Næstir holu:
 3. hola; Björg Jónsdóttir 
7. hola:  24 cm, gekk út á staðnum

12. hola;  Haukur Örn Birgisson
16. hola:  55 cm, gekk út staðnum
Næstur holu í tveimur höggum á 18. braut; Snorri Hjaltason.
Lengsta dræv á 11. braut: Lárus Gunnarsson.

74 pör mættu til leiks og var uppselt í mótið. Völlurinn er kominn í sitt besta form og voru keppendur mjög ánægðir með allar aðstæður. Spilaður var Texas Scramble höggleikur. 

Helstu úrslit voru sem hér segir: