Skip to Content

Haraldur fór holu í höggi í meistaramótinu

Laugardagur, 15. júlí 2017 - 10:48

Meistaramóti GKB lýkur á Kiðjabergsvelli í dag. Haraldur Þórðarson, sem er efstur í meistaraflokki karla, gerði sér lítið fyrir og fór holu höggi á 12. braut í gær. Hann er með sex högga forskot á Rúnar Óla Einarsson fyrir fjórða og síðasta hringinn. Áslaug Sigurðardóttir leiðir í kvennaflokki, er 10 höggum á undan Theodóru Stellu Hafsteinsdóttur. 

Staðan fyrir lokadaginn er þessi:

Karlar = 0 - 7,5 í forgjöf:
1 Haraldur Þórðarson GKB 80 76 80 236
2 Rúnar Óli Einarsson GKB 84 78 80 242
3 Sturla Ómarsson GKB 87 77 80 244
4 Snorri Hjaltason GKB 93 87 91 271

GKB Karlar = 7,6-14.4
1 Pálmi Þór Pálmason GKB 91 84 84 259
2 Pálmi Örn Pálmason GKB 90 83 90 263
3 Gunnar Þorláksson GKB 89 89 86 264
4 Jóhann Ásgeir Baldurs GKG 91 90 101 282
5 Ingvi Þór Elliðason GKB 101 92 101 294
6 Börkur Arnviðarson GKB 1 117 97 102 316
 
GKB Karlar = 14.5-18,1
1 Magnús Haukur Jensson GKB 89 87 87 263
2 Valdimar Róbert Tryggvason GKB 92 88 97 277
3 Þórhalli Einarsson GKB 101 91 97 289
4 Ágúst Friðgeirsson GKB 95 93 101 289
5 Karl Þráinsson GR 99 100 94 293
6 Jens Magnús Magnússon GKB 102 91 101 294
7 Bjarni B Þorsteinsson GKB 93 95 112 300
8 Þórólfur Jónsson GR 105 102 105 312
 
GKB konur 0-20,4
1 Áslaug Sigurðardóttir GKB 98 93 91 282
2 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir GKB 100 93 99 292
3 Þuríður Ingólfsdóttir GKB 102 93 102 297
4 Guðný Kristín S Tómasdóttir GKB 101 99 101 301
5 Ragnheiður Karlsdóttir GKB 102 94 107 303
6 Unnur Jónsdóttir GKB 106 98 105 309
 
GKB Karlar = 18,2-36
1 Árni Sveinbjörnsson GKG 99 91 101 291
2 Jörgen Albrechtsen GK 115 91 94 300
3 Bergur Sandholt GR 106 97 105 308
4 Karl Viggó Karlsson GKB 102 104 105 311
5 Pálmi Kristmannsson GKB 111 108 103 322
6 Baldvin Guðmundsson GKB 115 114 109 338
 
GKB Konur 20.5 - 36
1 Inga Dóra Sigurðardóttir GKB 104 107 102 313
2 Sigrún Ragnarsdóttir GK 122 101 111 334
3 Gunnhildur Sif Valgarðsdóttir GKB 147 118 121 386
 
Í gær hófst tveggja daga keppni og er spiluð punktakeppni. Hér fyrir neðan má sá efstu menn í punktakeppninni:

Öldungaflokkur:
1 Guðmundur S Guðmundsson GR 39 punktar
2 Ólafur Ingi Friðriksson GKB 32
3 Skúli Hróbjartsson GKB 32
4 Jón Valgeir Guðmundsson GKB 30
5 Jón Ásgeir Eyjólfsson NK 25
6 Sigurður Sveinbjörnsson GKB 24
7 Jón Bjargmundsson GKB 22
8 Pálmi Ásmundsson GR 21
9 Óli Magnús Lúðvíksson GKB 17

Karlaflokkur:
1 Guðmundur Jóhannesson GKB 35
2 Theódór Skúli Halldórsson GKB 32
3 Brynjólfur Árni Mogensen GKB 32
4 Stefán Vagnsson GKB 31
5 Ottó Guðjónsson GKB 31
6 Steinn Guðmundur Ólafsson GKB 30
7 Birgir Vigfússon GKB 30
8 Snorri Ólafur Hafsteinsson GKG 29
9 Ásþór Sigur Ragnarsson GM 28
10 Gunnar Þorsteinsson GM 27
11 Þröstur Már Sigurðsson GKB 27
12 Árni Jóhannesson GKB 27
13 Hjörleifur B Kvaran GR 26
14 Árni Vilhjálmsson NK 24
15 Róbert Birgir Agnarsson GKB 24
16 Stefán Pétursson NK 19
 
Kvennaflokkur:
1 Kristín Nielsen GKB 32
2 Anna Björnsdóttir GKB 31
3 Ingigerður Eggertsdóttir GKG 31
4 Sigurlaug Guðmundsdóttir GKB 27
5 Sigrún Sjöfn Helgadóttir GKB 20
6 Kristín B Eyjólfsdóttir GKB 20
7 Björg Jónsdóttir GKG 16
 
 
Myndir/Bryndís Ásmundsdóttir.